Björg og Bogey til Brandenburg Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 08:48 Björg Valgeirsdóttir og Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir eru nýir starfsmenn Brandenburg. Aðsend Hönnunar- og auglýsingastofan Brandenburg hefur ráðið tvo nýja starfsmenn, Björg Valgeirsdóttur og Bogeyju Ragnheiði Sigfúsdóttur. Báðar munu þær gegna stöðu viðskiptastjóra innan fyrirtækisins. Þær hafa báðar hafið störf. Björg kemur frá Sidekick Health þar sem hún starfaði sem hönnunarstjóri. Hún er með B.A.-gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art auk RSP Mastersgráðu í Design Management frá IED skólanum í Barcelona. Einnig hefur hún starfað sem markaðsstjóri hjá Beyond Art í Barcelona auk þess að hafa verið verkstýrt vinnustofum og unnið náið með stærstu listasöfnum í heimi. Bogey starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri hjá Hotel Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ auk þess að hafa starfað sem þjónustu- og viðskiptastjóri hjá WOW air. Bogey er með B.A.-gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands, B.A.-gráðu í stjórnun, markaðssetningu og almennum rekstri hótela og veitingahúsa frá Roosevelt University í Chicago og M.sc.-gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. „Björg og Bogey eru algjörlega frábær viðbót, þær smellpassa í hóp framúrskarandi sérfræðinga og hönnuða á Brandenburg. Björg og Bogey munu halda áfram með okkur á þessari braut og takast af krafti á við fjölbreytt verkefni og áskoranir,“ er haft eftir Sigríði Theódóru Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Brandenburg, í tilkynningu. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Björg kemur frá Sidekick Health þar sem hún starfaði sem hönnunarstjóri. Hún er með B.A.-gráðu í arkitektúr frá Glasgow School of Art auk RSP Mastersgráðu í Design Management frá IED skólanum í Barcelona. Einnig hefur hún starfað sem markaðsstjóri hjá Beyond Art í Barcelona auk þess að hafa verið verkstýrt vinnustofum og unnið náið með stærstu listasöfnum í heimi. Bogey starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri hjá Hotel Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ auk þess að hafa starfað sem þjónustu- og viðskiptastjóri hjá WOW air. Bogey er með B.A.-gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands, B.A.-gráðu í stjórnun, markaðssetningu og almennum rekstri hótela og veitingahúsa frá Roosevelt University í Chicago og M.sc.-gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. „Björg og Bogey eru algjörlega frábær viðbót, þær smellpassa í hóp framúrskarandi sérfræðinga og hönnuða á Brandenburg. Björg og Bogey munu halda áfram með okkur á þessari braut og takast af krafti á við fjölbreytt verkefni og áskoranir,“ er haft eftir Sigríði Theódóru Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Brandenburg, í tilkynningu.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira