Real Madrid laut í lægra haldi í markaleik Hjörvar Ólafsson skrifar 8. apríl 2023 18:31 Pepe Reina, markvörður Villarreal, var vitanlega afar sáttur með sigurinn. Vísir/Getty Real Madrid komst yfir í leiknum með sjálfsmarki Pau Torres eftir rúmlega stundarfjórðungs leik en Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Vinicius Junior náði forystunni fyrir Real Madrid á nýjan leik í upphafi seinni háfleiks en varamaðurinn Jose Luis Morales skoraði nokkrum mínútum eftir að hann kom inna á staðan jöfn, 2-2. Chukwueze var svo aftur á ferðinni þegar um það bil 10 mínútur voru eftir af leiknum og tryggði gestunum stigin þrjú. Real Madrid er 12 stigum á eftir erkifjanda sínum, Barcelona, sem trópnir á toppi deildarinnar. Villareal er hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 47 stig eftir að hafa spilað 28 leiki. Real Sociedad er í fjórða sæti með 51 stig og Real Betis því sjötta með 45 stig. Spænski boltinn
Real Madrid komst yfir í leiknum með sjálfsmarki Pau Torres eftir rúmlega stundarfjórðungs leik en Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Vinicius Junior náði forystunni fyrir Real Madrid á nýjan leik í upphafi seinni háfleiks en varamaðurinn Jose Luis Morales skoraði nokkrum mínútum eftir að hann kom inna á staðan jöfn, 2-2. Chukwueze var svo aftur á ferðinni þegar um það bil 10 mínútur voru eftir af leiknum og tryggði gestunum stigin þrjú. Real Madrid er 12 stigum á eftir erkifjanda sínum, Barcelona, sem trópnir á toppi deildarinnar. Villareal er hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 47 stig eftir að hafa spilað 28 leiki. Real Sociedad er í fjórða sæti með 51 stig og Real Betis því sjötta með 45 stig.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti