1,2 milljón krónur safnast í söfnun Eddu á Karolina Fund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 09:14 Edda segir að 2,5 milljónir þurfi að safnast til að standa undir kostnaði. Vísir/Vilhelm Alls hafa nú safnast 1,2 milljón krónur í söfnun sem hlaðvarpsstjórnandinn Edda Falak stendur fyrir á Karolina Fund en markið er sett á 1,5 milljón krónur. Þrettán dagar eru eftir af söfnuninni en 42 einstaklingar hafa þegar lagt henni lið. Yfirlýst markmið söfnunarinnar er að gera Eddu kleyft að áfrýja nýföllnum dómi þar sem henni var gert að greiða móður viðmælanda miskabætur og málskostnað vegna hljóðbrota sem spiluð voru í hlaðvarpsþættinum Eigin konur, þar sem dóttir konunnar greindi frá ofbeldi móðurinnar. Á Karolina Fund segir í texta að mikilvægt sé að það náist að safna 2,5 milljónum til að standa undir kostnaði en markið í söfnuninni er hins vegar aðeins 10 þúsund evrur, rúm 1,5 milljón króna. „Móðirin vann málið og eins og við túlkum það fær hún í kjölfarið miskabætur fyrir „skaðann“ sem hún hefur orðið fyrir á einkalífi sínu eftir að upptakan, sem dóttir hennar færði fram til að sanna að hún hefði verið beitt andlegu ofbeldi, var spiluð,“ segir á Karolina Fund. „Íslenskt réttarkerfi er sannarlega dæmi um það hvernig sannleikurinn getur verið skrýtnari en skáldskapur. Nú spyrjum við, hver er réttur uppkomins barnsins? Hvað um skaðann sem hún varð fyrir í kjölfarið af því sem fór fram á upptökunni? Er raunverulega hægt að segja að réttlætið hafi náð fram að ganga?“ Fjölmiðlar MeToo Dómsmál Tjáningarfrelsi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þrettán dagar eru eftir af söfnuninni en 42 einstaklingar hafa þegar lagt henni lið. Yfirlýst markmið söfnunarinnar er að gera Eddu kleyft að áfrýja nýföllnum dómi þar sem henni var gert að greiða móður viðmælanda miskabætur og málskostnað vegna hljóðbrota sem spiluð voru í hlaðvarpsþættinum Eigin konur, þar sem dóttir konunnar greindi frá ofbeldi móðurinnar. Á Karolina Fund segir í texta að mikilvægt sé að það náist að safna 2,5 milljónum til að standa undir kostnaði en markið í söfnuninni er hins vegar aðeins 10 þúsund evrur, rúm 1,5 milljón króna. „Móðirin vann málið og eins og við túlkum það fær hún í kjölfarið miskabætur fyrir „skaðann“ sem hún hefur orðið fyrir á einkalífi sínu eftir að upptakan, sem dóttir hennar færði fram til að sanna að hún hefði verið beitt andlegu ofbeldi, var spiluð,“ segir á Karolina Fund. „Íslenskt réttarkerfi er sannarlega dæmi um það hvernig sannleikurinn getur verið skrýtnari en skáldskapur. Nú spyrjum við, hver er réttur uppkomins barnsins? Hvað um skaðann sem hún varð fyrir í kjölfarið af því sem fór fram á upptökunni? Er raunverulega hægt að segja að réttlætið hafi náð fram að ganga?“
Fjölmiðlar MeToo Dómsmál Tjáningarfrelsi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira