Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 08:01 Bæjarar unnu Freiburg um helgina þar sem Matthijs de Ligt skoraði sigurmarkið. Getty/Harry Langer Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld. City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki