Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 08:01 Bæjarar unnu Freiburg um helgina þar sem Matthijs de Ligt skoraði sigurmarkið. Getty/Harry Langer Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld. City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira