Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 12:01 Jóhann Berg skoraði tvö. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira