Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Valur Páll Eiríksson skrifar 12. apríl 2023 12:46 Avram Glazer fer fyrir fjölskyldunni, en hann á einnig Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Getty Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Manchester United var sett á sölu í nóvember síðastliðnum. Síðan hafa farið fram tvær umferðir tilboða í félagið þar sem Katarinn Sjeik Jassim og Bretinn Sir James Ratcliffe lögðu fram tilboð, og endurbætt tilboð í seinni umferðinni. Finninn Thomas Zilliacus er einnig sagður hafa boðið í félagið. Búist var við ákvörðun frá Glazer-fjölskyldunni eftir aðra umferðina en nú hefur verið opnað á þriðju umferð boða, þar sem eigendurnir freista þess að fá hærri tilboð. Fjölskyldan hefur átt meirihluta í félaginu frá árinu 2005 þegar hún keypti United á 790 milljónir punda. Samkvæmt breskum fjölmiðlum vonast hún nú eftir að selja félagið fyrir fimm til sex milljarða punda. Verðmiðinn er hár og nú ljóst að ferlið mun lengjast enn frekar, líklega fram á sumar. Katarinn Jassim vill kaupa 100 prósent eignarhlut í félaginu en Ratcliffe sækist eftir um 69 prósenta hlut með sínu tilboði. Enn er ekki útilokað að Glazer-fjölskyldan ákveði að selja ekki félagið en fyrir liggur þó töluverður kostnaður af því að endurbæta heimavöll félagsins, Old Trafford. Eins og sakir standa getur Old Trafford ekki verið hluti af boði Bretlands og Írlands til að halda EM 2028, þar sem hann uppfyllir ekki kröfur. Etihad-völlurinn, heimavöllur Manchester City, og fyrirhugaður núr heimavöllur Everton, sem er í byggingu, verði líklega þeir tveir vellir í norðvestur Englandi sem lagt verði fram að spila á. Talið er að kostnaður við enduruppbyggingu Old Trafford geti numið allt að einum milljarði punda. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Manchester United var sett á sölu í nóvember síðastliðnum. Síðan hafa farið fram tvær umferðir tilboða í félagið þar sem Katarinn Sjeik Jassim og Bretinn Sir James Ratcliffe lögðu fram tilboð, og endurbætt tilboð í seinni umferðinni. Finninn Thomas Zilliacus er einnig sagður hafa boðið í félagið. Búist var við ákvörðun frá Glazer-fjölskyldunni eftir aðra umferðina en nú hefur verið opnað á þriðju umferð boða, þar sem eigendurnir freista þess að fá hærri tilboð. Fjölskyldan hefur átt meirihluta í félaginu frá árinu 2005 þegar hún keypti United á 790 milljónir punda. Samkvæmt breskum fjölmiðlum vonast hún nú eftir að selja félagið fyrir fimm til sex milljarða punda. Verðmiðinn er hár og nú ljóst að ferlið mun lengjast enn frekar, líklega fram á sumar. Katarinn Jassim vill kaupa 100 prósent eignarhlut í félaginu en Ratcliffe sækist eftir um 69 prósenta hlut með sínu tilboði. Enn er ekki útilokað að Glazer-fjölskyldan ákveði að selja ekki félagið en fyrir liggur þó töluverður kostnaður af því að endurbæta heimavöll félagsins, Old Trafford. Eins og sakir standa getur Old Trafford ekki verið hluti af boði Bretlands og Írlands til að halda EM 2028, þar sem hann uppfyllir ekki kröfur. Etihad-völlurinn, heimavöllur Manchester City, og fyrirhugaður núr heimavöllur Everton, sem er í byggingu, verði líklega þeir tveir vellir í norðvestur Englandi sem lagt verði fram að spila á. Talið er að kostnaður við enduruppbyggingu Old Trafford geti numið allt að einum milljarði punda.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira