Nýtt greiðslumiðlunarfyrirtæki á vegum Kviku hefur starfsemi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 13:51 Lilja Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Straums. Vísir/Vilhelm/Aðsend Straumur greiðslumiðlun hf. hefur starfsemi á næstu dögum. Um er að ræða nýtt fjártæknifyrirtæki sem heyrir undir Kviku banka. Fyrirtækið mun bjóða upp á allar helstu lausnir greiðslumiðlunar, þar á meðal posa- og veflausnir. Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni. Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sjá meira
Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni.
Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Sjá meira