Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:30 Chris Wilder er þjálfari Watford sem stendur. John Early/Getty Images Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Það verður seint sagt að starfsöryggi sé í hávegum haft hjá knattspyrnuþjálfurum og þá sérstaklega þeim sem starfa fyrir Watford. Undanfarin ár hefur eigandi liðsins, Gino Pozzo, skipt um þjálfara líkt og hefðbundið fólk skiptir um nærbuxur. Wilder tók við af Slaven Bilić í mars en hefur ekki tekið að snúa gengið liðsins við. Í gær, miðvikudag, fór orðrómur á kreik um að starf hans væri í hættu og fann Watford sig knúið til að gefa út yfirlýsingu. „Chris Wilder mun sinna starfi aðalþjálfara þangað til loka tímabils hið minnsta. Orðrómurinn er vanvirðing gagnvart Chris og starfsliði hans,“ sagði Ben Manga, tæknilegur ráðgjafi Watford. The Hornets confirm Chris Wilder will remain the club s Head Coach until at least the end of the 2022/23 season, as per the terms he and Watford FC agreed upon his appointment in March.— Watford Football Club (@WatfordFC) April 12, 2023 The Athletic greindi á sama tíma frá því að Watford væri þegar farið að pissa utan í hinn 34 ára gamla Francesco Farioli en hann stýrði síðast liði Rúnars Alex Rúnarssonar, Alanyaspor í Tyrklandi. Farioli var látinn fara þaðan í febrúar en er einkar eftirsóttur. Hvort það heilli að taka við liði sem skiptir jafn oft um þjálfara og raun ber vitni á svo eftir að koma í ljós. Fari svo að Watford losi sig við Wilder verður Watford í leit að sínum níunda þjálfara síðan árið 2020. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Það verður seint sagt að starfsöryggi sé í hávegum haft hjá knattspyrnuþjálfurum og þá sérstaklega þeim sem starfa fyrir Watford. Undanfarin ár hefur eigandi liðsins, Gino Pozzo, skipt um þjálfara líkt og hefðbundið fólk skiptir um nærbuxur. Wilder tók við af Slaven Bilić í mars en hefur ekki tekið að snúa gengið liðsins við. Í gær, miðvikudag, fór orðrómur á kreik um að starf hans væri í hættu og fann Watford sig knúið til að gefa út yfirlýsingu. „Chris Wilder mun sinna starfi aðalþjálfara þangað til loka tímabils hið minnsta. Orðrómurinn er vanvirðing gagnvart Chris og starfsliði hans,“ sagði Ben Manga, tæknilegur ráðgjafi Watford. The Hornets confirm Chris Wilder will remain the club s Head Coach until at least the end of the 2022/23 season, as per the terms he and Watford FC agreed upon his appointment in March.— Watford Football Club (@WatfordFC) April 12, 2023 The Athletic greindi á sama tíma frá því að Watford væri þegar farið að pissa utan í hinn 34 ára gamla Francesco Farioli en hann stýrði síðast liði Rúnars Alex Rúnarssonar, Alanyaspor í Tyrklandi. Farioli var látinn fara þaðan í febrúar en er einkar eftirsóttur. Hvort það heilli að taka við liði sem skiptir jafn oft um þjálfara og raun ber vitni á svo eftir að koma í ljós. Fari svo að Watford losi sig við Wilder verður Watford í leit að sínum níunda þjálfara síðan árið 2020.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira