Áður hafði Gylfi þurft að sæta rannsókn í um tvö ár sakaður um kynferðisbrot.
Þá fjöllum við áfram um eiturlyfjahringinn í Brasilíu sem hefur verið upprættur þar sem Íslendingur er sakaður um að hafa verið höfuðpaur.
Einnig heyrum við í MAST en nú er kominn upp sterkur grunur um að riðan sem greindist á bæ í Vestur-Húnaþingi hafi smitast yfir á annan bæ.