Dramatískur sigur Man United sem skreið í úrslitaleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2023 19:21 Man United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar. Manchester United Manchester United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir dramatískan 3-2 sigur á Brighton & Hove Albion. Fyrir leik var talið að Man United myndi vinna öruggan sigur enda liðið í titilbaráttu á meðan Brighton berst á honum enda töflunnar. Það kom því á óvart þegar gestirnir tóku forystuna þegar Mary Earps, markvörður Man Utd, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og þurftu heimakonur að taka sig til í andlitinu í hálfleik. Sem þær og gerðu en Leah Galton jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks. Another big game.Another big @Leah_Galton21 goal. : @VitalityWFACup #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/VHjXWDV5Fc— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 15, 2023 Alessia Russo kom svo Man Utd yfir þegar 20 mínútur lifðu leiks en Danielle Carter jafnaði um hæl og staðan jöfn 2-2 þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Rachel Williams kom inn fyrir Russo skömmu síðar og reyndist hún hetja Man United þegar hún skoraði sigurmarkið er aðeins ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Rachel Williams! A brilliant through ball from @katiezelem and Williams with a super cool finish #WomensFACup @ManUtdWomen pic.twitter.com/C8CdTp7bKO— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) April 15, 2023 Staðan orðin 3-2 Man Utd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Á morgun kemur í ljós hvort Aston Villa eða Chelsea mæti Man Utd í úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Fyrir leik var talið að Man United myndi vinna öruggan sigur enda liðið í titilbaráttu á meðan Brighton berst á honum enda töflunnar. Það kom því á óvart þegar gestirnir tóku forystuna þegar Mary Earps, markvörður Man Utd, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og þurftu heimakonur að taka sig til í andlitinu í hálfleik. Sem þær og gerðu en Leah Galton jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks. Another big game.Another big @Leah_Galton21 goal. : @VitalityWFACup #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/VHjXWDV5Fc— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 15, 2023 Alessia Russo kom svo Man Utd yfir þegar 20 mínútur lifðu leiks en Danielle Carter jafnaði um hæl og staðan jöfn 2-2 þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Rachel Williams kom inn fyrir Russo skömmu síðar og reyndist hún hetja Man United þegar hún skoraði sigurmarkið er aðeins ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Rachel Williams! A brilliant through ball from @katiezelem and Williams with a super cool finish #WomensFACup @ManUtdWomen pic.twitter.com/C8CdTp7bKO— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) April 15, 2023 Staðan orðin 3-2 Man Utd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Á morgun kemur í ljós hvort Aston Villa eða Chelsea mæti Man Utd í úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn