Filippa fannst á lífi Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2023 13:20 Lögreglustjórinn Kim Kliver greindi frá því rétt í þessu að Filippa hafi fundist á lífi. Skjáskot Filippa, þrettán ára stúlka sem saknað hafði verið síðan í eftirmiðdaginn í gær, fannst á lífi í heimahúsi í Kirkerup í Danmörku í dag. 32 ára gamall karlmaður hefur verið handtekinn. Frá þessu var greint á blaðamannafundi lögreglu rétt í þessu. Kim Kliver lögreglustjóri á suður Sjálandi hóf fundinn með þeim gleðifregnum og sagði að lögreglan hafi ekki búist við því að geta flutt slíkar fregnir. Fyrr í dag var greint frá því að lögreglan rannsakaði hvarf Filippu sem sakamál. Hann sagði Filippu vera með meðvitund en gaf ekkert frekar upp um líðan hennar. Þá sagði Kliver í lok fundar að fleiri hafi verið handteknir í tengslum við málið. Blaðamannafundinn má sjá á vef danska ríkisútvarpsins. Megi ekki gera lítið úr því sem kom fyrir Filippu Lögreglustjórinn var eðli málsins samkvæmt hrærður á blaðamannafundinum og þakkaði lögreglumönnum fyrir störf sín við leitina. „Við teljum samstarfsmenn okkar hafi unnið mikið afrek. Við getum verið ánægð með útkomu þessa máls,“ sagði hann. Þá segir hann að málið verði tekið mjög alvarlega þó að Filippa sé heil á húfi. „Við getum glaðst yfir því að Filippa er fundin á lífi. En við verðum að meðhöndla þetta mál af nauðsynlegri nákvæmni. Og þannig megum við ekki gera lítið úr því sem Filippa varð fyrir,“ sagði Kliver. Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Frá þessu var greint á blaðamannafundi lögreglu rétt í þessu. Kim Kliver lögreglustjóri á suður Sjálandi hóf fundinn með þeim gleðifregnum og sagði að lögreglan hafi ekki búist við því að geta flutt slíkar fregnir. Fyrr í dag var greint frá því að lögreglan rannsakaði hvarf Filippu sem sakamál. Hann sagði Filippu vera með meðvitund en gaf ekkert frekar upp um líðan hennar. Þá sagði Kliver í lok fundar að fleiri hafi verið handteknir í tengslum við málið. Blaðamannafundinn má sjá á vef danska ríkisútvarpsins. Megi ekki gera lítið úr því sem kom fyrir Filippu Lögreglustjórinn var eðli málsins samkvæmt hrærður á blaðamannafundinum og þakkaði lögreglumönnum fyrir störf sín við leitina. „Við teljum samstarfsmenn okkar hafi unnið mikið afrek. Við getum verið ánægð með útkomu þessa máls,“ sagði hann. Þá segir hann að málið verði tekið mjög alvarlega þó að Filippa sé heil á húfi. „Við getum glaðst yfir því að Filippa er fundin á lífi. En við verðum að meðhöndla þetta mál af nauðsynlegri nákvæmni. Og þannig megum við ekki gera lítið úr því sem Filippa varð fyrir,“ sagði Kliver. Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20