„Besti leikur okkar á tímabilinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 08:01 Klopp var ánægður með leikinn í gær. Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. „Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
„Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn