Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 09:00 Darius Garland var frábær í nótt. EFE/MICHAEL REYNOLDS Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Darius Garland fór mikinn hjá Cavaliers en hann skoraði 32 stig og gaf 7 stoðsendingar. Þar á eftir kom Caris LeVert með 24 stig. Hjá Knicks skoraði Randle 22 stig og tók 8 fráköst á meðan Jalen BRunson skoraði 20 stig og gaf 6 stoðsendingar. Darius Garland (32 PTS, 7 AST, 6-10 3PM) was on fire in Game 2 as Cleveland secured the win!The Cavaliers will be in New York for Game 3 with the series evened up at 1-1 CLE/NYK Game 3 Friday, 8:30pm/et, ABC pic.twitter.com/7y7eMax20T— NBA (@NBA) April 19, 2023 Devin Booker átti frábæran leik þegar Phoenix Suns jafnaði metin gegn Los Angeles Clippers. Lokatölur í Phoenix 123-109 heimamönnum í vil og staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Booker skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Kevin Durant kom þar næstur með 25 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar. Devin Booker was MESMERIZING in Game 2.38 PTS14-22 FGM9 ASTSuns WTied 1-1... the series shifts to L.A. Thursday on NBA TV! pic.twitter.com/k8HjAQMZi1— NBA (@NBA) April 19, 2023 Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 31 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Russell Westbrook skoraði 28 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók jafn mörg fráköst. Að lokum vann Boston Celtics sannfærandi 13 stiga sigur á Atlanta Hawks og er nú komið 2-0 yfir í einvígi liðanna, lokatölur 119-106. Jayson Tatum skoraði 29 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Derrick White kom þar á eftir með 26 stig og 7 fráköst. Hjá Hawks skoraði Dejounte Muray 29 stig á meðan Trae Young skoraði 24 stig. Derrick White (26 PTS, 7 REB, 3 BLK) turned in another big performance in Game 2 The @celtics now lead 2-0 in Round 1 of the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. BOS/ATL | Friday, 7pm/et | ESPN pic.twitter.com/m5l7UdbXC2— NBA (@NBA) April 19, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum