Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 18:15 Fallið getur verið hátt hjá hávöxnum körfuboltamönnum. Ezra Shaw/Getty Images Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu. NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu.
NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti