Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2023 21:00 Björgunarsveitin var komin á vettvang rúmum fimm mínútum eftir að útkallið barst. Landsbjörg Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. Drengurinn var að leika sér í flæðarmálinu við Fontana-böðin á Laugarvatni ásamt félögum sínum þegar bát rak skyndilega að landi. Hann ákvað að stökkva upp í bátinn en við það rann hann út á vatnið, sterkur vindur tók við og bátinn rak hratt frá. Klukkan 18:25 var björgunarsveit kölluð út og rúmlega fimm mínútum síðar var búið að koma björgunarbát út á Laugarvatn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nokkurt vatn var í kænunni, eftir rigningar, og var hann orðinn nokkuð kaldur þegar björgunarsveitarbáturinn kom að honum. Bátkænan var þá komin alllangt frá landi. Drengurinn var tekin um borð í björgunarbátinn, og kænan tekin í tog,“ segir í tilkynningunni. Allir voru komnir í land heilir á húfi klukkan fimmtán mínútur yfir sjö í kvöld. Aðgerðir gengu vonum framar.Landsbjörg Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Drengurinn var að leika sér í flæðarmálinu við Fontana-böðin á Laugarvatni ásamt félögum sínum þegar bát rak skyndilega að landi. Hann ákvað að stökkva upp í bátinn en við það rann hann út á vatnið, sterkur vindur tók við og bátinn rak hratt frá. Klukkan 18:25 var björgunarsveit kölluð út og rúmlega fimm mínútum síðar var búið að koma björgunarbát út á Laugarvatn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nokkurt vatn var í kænunni, eftir rigningar, og var hann orðinn nokkuð kaldur þegar björgunarsveitarbáturinn kom að honum. Bátkænan var þá komin alllangt frá landi. Drengurinn var tekin um borð í björgunarbátinn, og kænan tekin í tog,“ segir í tilkynningunni. Allir voru komnir í land heilir á húfi klukkan fimmtán mínútur yfir sjö í kvöld. Aðgerðir gengu vonum framar.Landsbjörg
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira