Segja Jóhann Berg og félaga sæta rannsókn fyrir hagræðingu úrslita Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 10:30 Stig gætu verið dregin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum. Charlotte Tattersall/Getty Images Enski miðillinn The Daily Mail fullyrðir að Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley sæti nú rannsókn fyrir hagræðingu úrslita eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Reading í ensku B-deildinni fyrr í mánuðinum. Burnley heimsótti Reading þann 15. apríl síðastliðinn og tók Vincent Kompany, þjálfari Burnley, þá ákvörðun að hvíla marga af lykilmönnum liðsins. Á tólf daga tímabili frá 10. apríl hefur Burnley leikið fjóra leiki í ensku B-deildinni og forráðamenn félagsins standa fastir á því leikmenn hafi verið hvíldir til að ráða við þetta mikla leikjaálag. Burnley hefur nú þegar tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, en Reading er hins vegar í fallbaráttu. Það voru því forsvarrsmenn Huddersfield sem vöktu athygli á þessu mikið breytta byrjunarliði Burnley, enda er Huddersfield í harðri fallbaráttu við Reading. 🚨 BREAKING: Burnley under investigation by EFL for potential match fixing in their recent 0-0 draw with Reading. Clarets facing a points deduction & fine if found guilty.THIS IS HUGE! 🤯🟣 [Mail] pic.twitter.com/lX9Yke7sQZ— Barstool Football (@StoolFootball) April 22, 2023 Huddersfield er nú með 44 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, einu stigi meira en Reading sem situr í fallsæti og hefur leikið einum leik meira. Fari það svo að liðsmenn Burnley verði fundnir sekir gæti liðið þurft að greiða sekt, eða í versta falli verða stig dregin af liðinu. Burnley trónir á toppi ensku B-deildarinnar með 92 stig eftir 43 leiki og þarf aðeins tvö stig til viðbótar úr seinustu þremur leikjum tímabilsins til að tryggja sér titilinn. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Burnley heimsótti Reading þann 15. apríl síðastliðinn og tók Vincent Kompany, þjálfari Burnley, þá ákvörðun að hvíla marga af lykilmönnum liðsins. Á tólf daga tímabili frá 10. apríl hefur Burnley leikið fjóra leiki í ensku B-deildinni og forráðamenn félagsins standa fastir á því leikmenn hafi verið hvíldir til að ráða við þetta mikla leikjaálag. Burnley hefur nú þegar tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, en Reading er hins vegar í fallbaráttu. Það voru því forsvarrsmenn Huddersfield sem vöktu athygli á þessu mikið breytta byrjunarliði Burnley, enda er Huddersfield í harðri fallbaráttu við Reading. 🚨 BREAKING: Burnley under investigation by EFL for potential match fixing in their recent 0-0 draw with Reading. Clarets facing a points deduction & fine if found guilty.THIS IS HUGE! 🤯🟣 [Mail] pic.twitter.com/lX9Yke7sQZ— Barstool Football (@StoolFootball) April 22, 2023 Huddersfield er nú með 44 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, einu stigi meira en Reading sem situr í fallsæti og hefur leikið einum leik meira. Fari það svo að liðsmenn Burnley verði fundnir sekir gæti liðið þurft að greiða sekt, eða í versta falli verða stig dregin af liðinu. Burnley trónir á toppi ensku B-deildarinnar með 92 stig eftir 43 leiki og þarf aðeins tvö stig til viðbótar úr seinustu þremur leikjum tímabilsins til að tryggja sér titilinn.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira