Sveltu sig til dauða til þess að hitta Jesúm Kjartan Kjartansson skrifar 23. apríl 2023 11:53 Predikarinn nefndi þrjú þrop sem safnaðarmeðlimir bjuggu í Nasaret, Betlehem og Júdeu. Hann skírði fólk í tjörnum og sagði því að fasta ef það vildi komast í nánari kynni við Jesúm. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Að minnsta kosti tuttugu og eitt lík hefur verið grafið upp í tengslum við rannsókn á prédikara sem er talinn hafa sagt fylgjendum sínum að svelta sig til dauða til þess að hitta Jesúm í Kenía. Börn eru á meðal þeirra látnu en lögregla býst við að finna enn fleiri lík. Líkin fundust í grunnri gröf í Shakahola-skóginum nærri strandbænum Malindi. Fimmtán safnaðarbörnum úr Good News International-kirkjunnar þar í síðustu viku. Paul Mackenzie Nthenge, leiðtogi safnaðarins, er í haldi lögreglu. Hann var handtekinn í þarsíðustu viku eftir lík fjögurra manna sem talið er að hafi soltið til bana fundust. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir keníska ríkisfjölmiðlunum KBC að 58 grafir hafi fundist til þessa. Í einni gröfinni er talið að fimm manna fjölskylda, þrjú börn og foreldrar þeirra, hvíli saman. Til stendur að rannsaka líkin og kanna hvort að fólkið hafi dáið úr sulti. Mackenzie neitar sök og fullyrðir að hann hafi lokað kirkju sinni árið 2019. Honum var hafnað um lausn gegn tryggingu. Honum er lýst sem leiðtoga sértrúarsafnaðar í kenískum fjölmiðlum. Kenískir fjölmiðlar segja að Mackenzie hafi skírt fylgjendur sína í tjörnum og svo sagt þeim að fasta til þess að ná samabandi við Jesúm. Kenía Trúmál Erlend sakamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Líkin fundust í grunnri gröf í Shakahola-skóginum nærri strandbænum Malindi. Fimmtán safnaðarbörnum úr Good News International-kirkjunnar þar í síðustu viku. Paul Mackenzie Nthenge, leiðtogi safnaðarins, er í haldi lögreglu. Hann var handtekinn í þarsíðustu viku eftir lík fjögurra manna sem talið er að hafi soltið til bana fundust. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir keníska ríkisfjölmiðlunum KBC að 58 grafir hafi fundist til þessa. Í einni gröfinni er talið að fimm manna fjölskylda, þrjú börn og foreldrar þeirra, hvíli saman. Til stendur að rannsaka líkin og kanna hvort að fólkið hafi dáið úr sulti. Mackenzie neitar sök og fullyrðir að hann hafi lokað kirkju sinni árið 2019. Honum var hafnað um lausn gegn tryggingu. Honum er lýst sem leiðtoga sértrúarsafnaðar í kenískum fjölmiðlum. Kenískir fjölmiðlar segja að Mackenzie hafi skírt fylgjendur sína í tjörnum og svo sagt þeim að fasta til þess að ná samabandi við Jesúm.
Kenía Trúmál Erlend sakamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira