Útlit fyrir bætta afkomu bankanna á grunni stóraukinna vaxtatekna
Greinendur telja að rekstur Íslandsbanka muni batna verulega á milli ára á fyrsta ársfjórðunga og sama skapi er útlit fyrir að rekstur Arion banka muni ganga enn betur en fyrir ári. Vaxtatekjur Íslandsbanka hafa aukist mikið síðustu fjórðunga og spá greinendur að sá mikli vöxtur haldi áfram. Því er útlit fyrir að hagnaður stóru viðskiptabankanna tveggja sem skráðir eru í Kauphöll muni aukast á fyrsta ársfjórðungi og að arðsemi eiginfjár verði yfir markmiðum stjórnenda þeirra.
Tengdar fréttir
Ný fyrirtækjalán rufu 300 milljarða króna múrinn á árinu 2022
Hrein ný fyrirtækjalán í bankakerfinu námu 302 milljörðum króna á árinu 2022 og er það langsamlega mesta útlánaaukningin sem hefur mælst á einu ári frá því að Seðlabanki Íslands byrjaði að halda utan um gögnin árið 2013.