„Ekkert séð frá honum“ Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 15:00 Stefán Ingi fagnar sigurmarki sínu gegn Val í annarri umferð. vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli. Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli.
Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15