Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. apríl 2023 19:00 Hannes Sigurjónsson lýtalæknir. Dea Medica Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. „Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44