Æfðu viðbragð við flugslysi á Bíldudal Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 14:55 Heitt var í kolunum á Bíldudalsflugvelli í morgun þegar viðbragðsaðilar æfðu viðbragð við flugslysi. Landsbjörg Flugslysaæfing fór fram á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Landsbjörgu fór allt vel fram og náðust öll markmiðin sem voru sett. Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg
Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira