Hefur fulla trú á því að hann geti barist um titilinn við Verstappen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 11:00 Sergio Perez telur að hann geti barist um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1. Michael Potts/BSR Agency/Getty Images Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, segist hafa fulla trú á því að hann geti barist við liðsfélaga sinn, tvöfalda heimsmeistarann Max Verstappen, um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við. Akstursíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Perez kom fyrstur í mark í Bakú í gær og vann þar með sinn annan kappakstur á tímabilinu og þann sjötta á ferlinum. Það má segja að Mexíkóinn hafi átt nánast fullkomna helgim því Perez bar einnig sigur úr býtum í sprettkeppninni á laugardaginn og tók því samtals 33 stig í heimsmeistarakeppni ökuþóra um helgina. Max Verstappen hafnaði hins vegar annar í keppninni í gær og þriðji í sprettkeppninni. Hollenski heimsmeistarinn fékk því aðeins 24 stig um helgina og er nú aðeins með sex stiga forskot á toppnum eftir fjórar keppnir. Perez situr í öðru sæti. Sergio Perez dove into his team after winning the Azerbaijan Grand Prix ❤️ 🇲🇽 @ESPNF1 pic.twitter.com/Nj8oHlf7Ss— ESPN (@espn) April 30, 2023 Þrátt fyrir að stutt sé liðið á tímabilið telur Perez að hann geti veitt liðsfélaga sínum harða samkeppni um heimsmeistaratitilinn í ár. „Það er langt tímabil framundan,“ sagði Perez eftir sigur gærdagsins. „Við viljum báðir vinna hvorn annan. Ég vil verða heimsmeistari alveg jafn mikið Max vill verða heimsmeistari. En við berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum og við sjáum íþróttina fyrir okkur á svipaðan hátt. Ég efast um að það muni breytast.“ „Við munum berjast eins harkalega og við getum, en um leið bera virðingu fyrir hvorum öðrum og liðinu,“ bætti Perez við.
Akstursíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira