„FH spurði mig ekkert að því“ Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2023 19:54 Pétur Pétursson hefur gert Val að Íslandsmeistara síðustu tvö ár í röð. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst þetta bara góður leikur hjá báðum liðum. FH er erfitt að spila á móti, erfitt að vinna. Við berum mikla virðingu fyrir þeim og þegar upp er staðið er ég bara mjög sáttur með að vinna 2-0,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn FH í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Miðvörðurinn ungi Arna Eiríksdóttir var ekki með FH í kvöld en hún var lánuð til félagsins frá Val á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Aðspurður hvort ekki hefði komið til greina að leyfa Örnu að spila leikinn svaraði Pétur: „FH spurði mig ekkert að því. Ég veit ekki hverju ég hefði svarað ef ég hefði verið spurður.“ Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur í fyrri hálfleik og komu nýliðar FH langt fram á völlinn gegn meisturum Vals sem skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleiknum. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mörkin, það fyrra eftir slæm varnarmistök en það seinna eftir stungusendingu. „Þær spila agressívt fram á við, pressa mikið og eru bara gott lið. Ekki lið eins og við höfum séð koma upp úr 1. deildinni. Við gátum nýtt okkur það í fyrri hálfeik en áttum að gera betur í því í seinni hálfleiknum. Ásdís er búin að þroskast mikið hérna undanfarin ár og er að sýna alltaf meira og meira hvað hún getur. Við vitum að hún getur enn meira en þetta,“ sagði Pétur. Pétur hefur stólað á hina 18 ára gömlu Fanneyju Ingu Birkisdóttur í markinu í upphafi móts og hún átti frábæran leik í kvöld eftir að hafa einnig haldið hreinu gegn Breiðabliki í fyrstu umferð: „Fanney er bara góður markmaður og stóð sig vel í báðum þessum leikjum. Hún er alveg tilbúin í þetta,“ sagði Pétur, ánægður með byrjunina á mótinu. „Við erum búin að spila tvo erfiða leiki og það er frábært að hafa sex stig eftir þá, og hafa ekki fengið á sig mark.“ Besta deild kvenna Valur FH Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Miðvörðurinn ungi Arna Eiríksdóttir var ekki með FH í kvöld en hún var lánuð til félagsins frá Val á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Aðspurður hvort ekki hefði komið til greina að leyfa Örnu að spila leikinn svaraði Pétur: „FH spurði mig ekkert að því. Ég veit ekki hverju ég hefði svarað ef ég hefði verið spurður.“ Leikurinn var mjög opinn og skemmtilegur í fyrri hálfleik og komu nýliðar FH langt fram á völlinn gegn meisturum Vals sem skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleiknum. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði mörkin, það fyrra eftir slæm varnarmistök en það seinna eftir stungusendingu. „Þær spila agressívt fram á við, pressa mikið og eru bara gott lið. Ekki lið eins og við höfum séð koma upp úr 1. deildinni. Við gátum nýtt okkur það í fyrri hálfeik en áttum að gera betur í því í seinni hálfleiknum. Ásdís er búin að þroskast mikið hérna undanfarin ár og er að sýna alltaf meira og meira hvað hún getur. Við vitum að hún getur enn meira en þetta,“ sagði Pétur. Pétur hefur stólað á hina 18 ára gömlu Fanneyju Ingu Birkisdóttur í markinu í upphafi móts og hún átti frábæran leik í kvöld eftir að hafa einnig haldið hreinu gegn Breiðabliki í fyrstu umferð: „Fanney er bara góður markmaður og stóð sig vel í báðum þessum leikjum. Hún er alveg tilbúin í þetta,“ sagði Pétur, ánægður með byrjunina á mótinu. „Við erum búin að spila tvo erfiða leiki og það er frábært að hafa sex stig eftir þá, og hafa ekki fengið á sig mark.“
Besta deild kvenna Valur FH Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira