„Ég gerði allt sem ég gat gert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2023 08:01 Magnús Valur hefur verið vallarvörður í Vesturbænum í nokkur ár. Vísir/sigurjón Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“ Besta deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“
Besta deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira