Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra, þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira