Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 12:36 Laura Wienroither var borinn af velli gegn Wolfsburg. getty/Stuart MacFarlane Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn