Anna Hildur endurkjörin formaður SÁÁ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 13:23 Anna Hildur Guðmundsdóttir segir SÁÁ ætla að beina athyglinni í vaxandi mæli að því jákvæða sem fylgir því að ná tökum á fíknsjúkdómnum. SÁÁ Anna Hildur Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður SÁÁ á fundi aðalstjórnar samtakanna að loknum aðalfundi sem haldinn var 2. maí. Þráinn Farestveit var endurkjörinn varaformaður og Gróa Ásgeirsdóttir ritari. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á aðalfundi hafi komið fram að rekstrartekjur SÁÁ hafi numið rúmum tveimur milljörðum króna 2022 og var rekstrarafkoman neikvæð um 184 milljónir króna. Þá kemur fram í tilkynningunni að sjálfsaflatekjur SÁÁ hafi numið 570 milljónum króna, seld þjónusta 118 milljónum og framlag á fjárlögum til sjúkrareksturs var 1.330 milljónir króna. Á árinu 2022 hafi 3.500 einstaklingar notið þjónustu SÁÁ og voru þjónustusnertingar 28 þúsund. Segir í tilkynningunni að með þjónustusnertingu sé átt við hvert skráð tilfelli þar sem viðkomandi er sinnt með einum eða öðrum hætti. Samþykktu viðamiklar breytingar Viðamiklar breytingar á samþykktum SÁÁ voru samþykktar á aðalfundinum að því er segir í tilkynningunni og hafa þær verið birtar á vefsíðu samtakanna saa.is. Á fundinum voru þau Íris Kristjánsdóttir og Sigurður Friðriksson jafnframt útnefnd heiðursfélagar SÁÁ. Þá fjallaði Anna Hildur á fundinum um þau áform SÁÁ að beina athyglinni í vaxandi mæli að því jákvæða sem fylgir því að ná tökum á fíknsjúkdómnum. Ástæða væri til að tala um gleðina og það nýja og betra líf sem kemur í kjölfarið - allt annað líf. SÁÁ Félagasamtök Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á aðalfundi hafi komið fram að rekstrartekjur SÁÁ hafi numið rúmum tveimur milljörðum króna 2022 og var rekstrarafkoman neikvæð um 184 milljónir króna. Þá kemur fram í tilkynningunni að sjálfsaflatekjur SÁÁ hafi numið 570 milljónum króna, seld þjónusta 118 milljónum og framlag á fjárlögum til sjúkrareksturs var 1.330 milljónir króna. Á árinu 2022 hafi 3.500 einstaklingar notið þjónustu SÁÁ og voru þjónustusnertingar 28 þúsund. Segir í tilkynningunni að með þjónustusnertingu sé átt við hvert skráð tilfelli þar sem viðkomandi er sinnt með einum eða öðrum hætti. Samþykktu viðamiklar breytingar Viðamiklar breytingar á samþykktum SÁÁ voru samþykktar á aðalfundinum að því er segir í tilkynningunni og hafa þær verið birtar á vefsíðu samtakanna saa.is. Á fundinum voru þau Íris Kristjánsdóttir og Sigurður Friðriksson jafnframt útnefnd heiðursfélagar SÁÁ. Þá fjallaði Anna Hildur á fundinum um þau áform SÁÁ að beina athyglinni í vaxandi mæli að því jákvæða sem fylgir því að ná tökum á fíknsjúkdómnum. Ástæða væri til að tala um gleðina og það nýja og betra líf sem kemur í kjölfarið - allt annað líf.
SÁÁ Félagasamtök Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira