Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 23:30 Þessi gat ekki haldið aftur af tárunum. Vísir/Getty Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira