Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 16:01 Blær Hinriksson skoraði sex mörk í bikarúrslitaleiknum en hann er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa í átta liða úrslitunum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Bið Aftureldingar er næstum því aldarfjórðungur á lengd (1999) en FH-ingar hafa beðið í tólf ár (2011). Það er mun styttra í titla Hauka (2016) og ÍBV (2018). Afturelding er með heimavallarréttinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum og er fyrsti leikurinn í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.00. Það er óhætt að segja að úrslitin í einvígum Hauka og Aftureldingar hafa verið einhliða síðustu rúmu tvo áratugi. Haukarnir hafa unnið síðustu fjórar seríur á móti Aftureldingu í úrslitakeppni karla eða í öll skiptin sem félögin hafa lent á móti hvoru öðru á þessari öld. Það þarf að fara 24 ár aftur í tímann til að finna seríu þar sem Afturelding hafði betur á móti Haukum en það var í aprílmánuði 1999. Vorið 1999 var líka þegar Afturelding varð síðast Íslandsmeistari. Afturelding sló þá Haukana út í undanúrslitunum 2-1 eftir átta marka sigur í oddaleik að Varmá, 30-22. Bjarki Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Aftureldingaliðið í leiknum. Í úrslitaeinvíginu vann Afturelding síðan 3-1 sigur á FH. Haukarnir hafa síðan unnið öll einvígi félaganna. Haukar unnu 2-1 í undanúrslitum 2000, 3-0 í undanúrslitum 2015 og 3-2 í úrslitaeinvíginu 2016. Haukar höfðu einnig betur í átta liða úrslitum 2021 en þá fóru fram tveir leikir og Haukarnir unnu með 24 mörkum samanlagt (71-47). Liðin mættust tvisvar í deildarkeppninni í vetur og unnust báðir leikirnir á útivelli. Afturelding vann eins marks sigur á Ásvöllum í október (27-26) og Haukarnir unnu tveggja marka sigur á Varmá í febrúar (26-24). Stærsti leikur þeirra var þó sjálfur bikarúrslitaleikurinn þar sem Afturelding vann eins marks sigur í Laugardalshöllinni, 28-27. Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0 Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Bið Aftureldingar er næstum því aldarfjórðungur á lengd (1999) en FH-ingar hafa beðið í tólf ár (2011). Það er mun styttra í titla Hauka (2016) og ÍBV (2018). Afturelding er með heimavallarréttinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum og er fyrsti leikurinn í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.00. Það er óhætt að segja að úrslitin í einvígum Hauka og Aftureldingar hafa verið einhliða síðustu rúmu tvo áratugi. Haukarnir hafa unnið síðustu fjórar seríur á móti Aftureldingu í úrslitakeppni karla eða í öll skiptin sem félögin hafa lent á móti hvoru öðru á þessari öld. Það þarf að fara 24 ár aftur í tímann til að finna seríu þar sem Afturelding hafði betur á móti Haukum en það var í aprílmánuði 1999. Vorið 1999 var líka þegar Afturelding varð síðast Íslandsmeistari. Afturelding sló þá Haukana út í undanúrslitunum 2-1 eftir átta marka sigur í oddaleik að Varmá, 30-22. Bjarki Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Aftureldingaliðið í leiknum. Í úrslitaeinvíginu vann Afturelding síðan 3-1 sigur á FH. Haukarnir hafa síðan unnið öll einvígi félaganna. Haukar unnu 2-1 í undanúrslitum 2000, 3-0 í undanúrslitum 2015 og 3-2 í úrslitaeinvíginu 2016. Haukar höfðu einnig betur í átta liða úrslitum 2021 en þá fóru fram tveir leikir og Haukarnir unnu með 24 mörkum samanlagt (71-47). Liðin mættust tvisvar í deildarkeppninni í vetur og unnust báðir leikirnir á útivelli. Afturelding vann eins marks sigur á Ásvöllum í október (27-26) og Haukarnir unnu tveggja marka sigur á Varmá í febrúar (26-24). Stærsti leikur þeirra var þó sjálfur bikarúrslitaleikurinn þar sem Afturelding vann eins marks sigur í Laugardalshöllinni, 28-27. Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0
Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða