Ræddu illviðráðanlegt vandamál Garðbæinga: „Ég bara skil þetta ekki“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 11:01 Úr leik Vals og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís deildar kvenna Það hefur verið viðloðandi leik kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta nú í langan tíma að liðið byrjar leiki sína afar illa. Það hefur gengið erfiðlega fyrir þjálfarateymi liðsins að finna lausnir á þessu vandamáli sem var til umræðu í nýjasta þætti Kvennakastsins. Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag. Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sjá meira
Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag.
Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sjá meira
„Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30