Mikil spenna á Íslandsmótinu í sundi Garpa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 19:16 Það er líf og fjör á Íslandsmóti Garpa í sundi. Aðsend Mikil spenna og gleði ríkir í Kópavogslauginni, en þar fer fram Íslandsmótið í sundi. Keppendur eru 25 ára til rúmlega 80 ára, frá sundfélögum af öllu landinu. Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“. Sund Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Alls hafa tíu Garpamet verið sett á mótinu og setti Breiðablik fjögur þeirra í boðsundi. Vilborg Sverrisdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og þær Birna Íris Jónsdóttir og Ásta Þ. Ólafsdóttir úr Breiðablik settu nokkur Garpamet og er mikil stemning meðal eldri keppenda, en kringum fimmtán keppendur eru eldri en 70 ára. Valdimar Páll Halldórsson mótsstjóri segir mótið hafa gengið gríðarlega vel. „Frábærar aðstæður í Kópavogi og keppendur í miklum ham, greinilegt að sundið er á mikilli siglingu hjá fólki á öllum aldri“. Tímatökubúnaður mótsins bilaði en Sundfélag Hafnarfjarðar og Akranes hlupu þá til aðstoðar og lánuðu nýjan búnað. Nú þegar tveimur af þremur mótshlutum er lokið leiðir Breiðablik keppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Mikil spenna er í gangi því Sundfélag Hafnarfjarðar er ekki langt undan og Sundfélag Akranes þar á eftir. Hákon Jónsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með hvernig mótið hefði gengið. „Það eru allir að sýna sitt besta og mikil gleði. Tíminn eða árangur á mótinu er ekki aðal málið heldur það að þora að taka þátt, ögra sjálfum sér og taka afstöðu með eigin heilsu – það er svo frábært“.
Sund Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti