Hanna eftir lokaleikinn á einstökum ferli: „Ég geng sátt frá borði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2023 19:17 Hanna Guðrún Stefánsdóttir eftir síðasta leikinn á einstökum ferli sem spannaði næstum því þrjátíu ár. vísir/hulda margrét Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék í dag sinn síðasta leik á löngum og glæsilegum ferli sem hófst um miðjan 10. áratug síðustu aldar. Stjarnan tapaði þá fyrir Val, 20-27, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar. „Eins og staðan er núna er tilfinningin mjög súr. Maður hefði viljað enda betur, að leikurinn hefði verið meira spennandi en ég geng sátt frá borði,“ sagði Hanna við Vísi eftir leikinn. „Ég er stolt af öllu sem ég hef gert og verið ótrúlega heppinn, verið í landsliðinu og það var mikill heiður og upplifa öll stórmótin með því. Ég held að ég sé alveg búin að skila mínu í boltanum.“ En hvað stendur upp úr á þessum næstum því þrjátíu ára ferli í meistaraflokki? „Stórmótin og ýmsir titlar sem ég hef unnið. Ég hef unnið alla titla á Íslandi en sumir eru sætari en aðrir,“ sagði hin 44 ára Hanna sem hefur alla tíð hugsað vel um sig sem skýrir af hverju ferilinn var jafn langur og raun bar vitni. „Þetta eru fórnir og það þarf að hugsa vel um sig og æfa vel, vera mjög skipulagður og eiga góða fjölskyldu og góðan maka. Þegar maður eldist lærir maður alltaf eitthvað nýtt og þarf að hugsa öðruvísi um sig. Maður getur ekki farið bara áfram á hornunum heldur þarf að hægja á sér en samt æfa vel. Það er galdurinn,“ sagði Hanna sem ætlar að taka sér langþráð frí núna en útilokar ekki að tengjast handboltanum í framtíðinni. „Ég er rosa spennt fyrir því að taka eitt ár og gera bara ekki neitt, prufa það. Ég fór á fyrstu handboltaæfingu um tíu ára aldurinn. Ég er rosalega spennt að gera ekki neitt en þjálfun kemur alveg til greina,“ sagði Hanna að lokum. Olís-deild kvenna Stjarnan Valur Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira
„Eins og staðan er núna er tilfinningin mjög súr. Maður hefði viljað enda betur, að leikurinn hefði verið meira spennandi en ég geng sátt frá borði,“ sagði Hanna við Vísi eftir leikinn. „Ég er stolt af öllu sem ég hef gert og verið ótrúlega heppinn, verið í landsliðinu og það var mikill heiður og upplifa öll stórmótin með því. Ég held að ég sé alveg búin að skila mínu í boltanum.“ En hvað stendur upp úr á þessum næstum því þrjátíu ára ferli í meistaraflokki? „Stórmótin og ýmsir titlar sem ég hef unnið. Ég hef unnið alla titla á Íslandi en sumir eru sætari en aðrir,“ sagði hin 44 ára Hanna sem hefur alla tíð hugsað vel um sig sem skýrir af hverju ferilinn var jafn langur og raun bar vitni. „Þetta eru fórnir og það þarf að hugsa vel um sig og æfa vel, vera mjög skipulagður og eiga góða fjölskyldu og góðan maka. Þegar maður eldist lærir maður alltaf eitthvað nýtt og þarf að hugsa öðruvísi um sig. Maður getur ekki farið bara áfram á hornunum heldur þarf að hægja á sér en samt æfa vel. Það er galdurinn,“ sagði Hanna sem ætlar að taka sér langþráð frí núna en útilokar ekki að tengjast handboltanum í framtíðinni. „Ég er rosa spennt fyrir því að taka eitt ár og gera bara ekki neitt, prufa það. Ég fór á fyrstu handboltaæfingu um tíu ára aldurinn. Ég er rosalega spennt að gera ekki neitt en þjálfun kemur alveg til greina,“ sagði Hanna að lokum.
Olís-deild kvenna Stjarnan Valur Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sjá meira