Strax uppselt á stórleikinn annað kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2023 13:33 Það hefur verið óviðjafnanleg stemning á leikjum Vals og Tindastóls og það mun eflaust ekki breytast annað kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhuginn á einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er engu minni í ár en þegar liðin börðust um titilinn í fyrra. Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira