Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2023 19:31 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan sigur í kvöld. Frank Molter/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Heimamenn í Minden skoruðu fyrsta mark kvöldsins, en eftir það varð leikurinn algjör einstefna. Flensburg náði fljótt fimm marka forskoti og liðið leiddi með átta mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikurinn var því hálfgert formsatriði fyrir Flensburg sem náði mest 16 marka forskoti í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 27-41, þar sem Teitur skoraði eitt mark fyrir gestina, en Sveinn skoraði þrjú fyrir Minden. Flensburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 43 stig eftir 29 leiki, fjórum stigum á eftir Kiel, Magdeburg og Füchse Berlin sem öll eru jöfn á toppnum. Minden situr hins vegar í næst neðsta sæti með 12 stig, fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Þá hafa lærisveinum Rúnars Sigtrygssonar í Leipzig heldur betur fatast flugið eftir góða byrjun undir hans stjórn. Liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Göppingen í kvöld, 34-30, og liðið er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Þar af hefur Leipzig tapað sjö og situr nú 13. sæti með 25 stig. Þýski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Heimamenn í Minden skoruðu fyrsta mark kvöldsins, en eftir það varð leikurinn algjör einstefna. Flensburg náði fljótt fimm marka forskoti og liðið leiddi með átta mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikurinn var því hálfgert formsatriði fyrir Flensburg sem náði mest 16 marka forskoti í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 27-41, þar sem Teitur skoraði eitt mark fyrir gestina, en Sveinn skoraði þrjú fyrir Minden. Flensburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 43 stig eftir 29 leiki, fjórum stigum á eftir Kiel, Magdeburg og Füchse Berlin sem öll eru jöfn á toppnum. Minden situr hins vegar í næst neðsta sæti með 12 stig, fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Þá hafa lærisveinum Rúnars Sigtrygssonar í Leipzig heldur betur fatast flugið eftir góða byrjun undir hans stjórn. Liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Göppingen í kvöld, 34-30, og liðið er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Þar af hefur Leipzig tapað sjö og situr nú 13. sæti með 25 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira