Innherji

Út­­gáfan endur­­­speglar var­kárni í tví­­­sýnu efna­hags­á­standi

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Í heild bárust tilboð frá 116 fjárfestum fyrir tæpar 800 milljónir evra sem jafngildir rúmlega tvöfaldri umframeftirspurn.
Í heild bárust tilboð frá 116 fjárfestum fyrir tæpar 800 milljónir evra sem jafngildir rúmlega tvöfaldri umframeftirspurn. VÍSIR/VILHELM

Íslandsbanki ákvað að gefa út almenn skuldabréf í vikunni, þrátt fyrir óhagfellda þróun á skuldabréfamarkaði, í því skyni að byggja upp trú erlendra fjárfesta á bréfum íslenskra banka og til að sýna varkárni á tímum sem litast af viðvarandi markaðssveiflum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×