KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 21:45 KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki. Akureyri.net KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara. KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum. Blak KA Afturelding Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum.
Blak KA Afturelding Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira