Pochettino hafi samþykkt að taka við Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2023 09:30 Mauricio Pochettino mun að öllum líkindum taka við Chelsea þegar yfirstandandi tímabili lýkur. Justin Setterfield/Getty Images Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur samþykkt að taka við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea þegar yfirstandandi tímabili lýkur. Það er enski miðillinn The Telegraph sem fullyrðir þetta, en þar segir að Pochettino muni taka við þegar undirbúningstímabilið hefst. Hann muni því taka við félaginu eftir versta tímabil félagsins í tuttugu ár. Samkvæmt grein The Telegraph um málið á Argentínumaðurinn að hafa samþykkt tilboð Chelsea aðeins nokkrum klukkustundum eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nottingham Forest á heimavelli í gær. Chelsea hefur verið í þjálfaraleit síðan Graham Potter var látinn fara frá félaginu í byrjun apríl á þessu ári og Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri. Gengi Chelsea hefur eins og áður segir ekki verið upp á marga fiska á tímabilinu og liðið situr í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 43 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir. Þá hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Chelsea are now set to appoint Mauricio Pochettino as new head coach, here we go! Full agreement in place as expected. 🚨🔵 #CFCPochettino has accepted all conditions of long term deal — it will be signed and completed soon after negotiation very advanced since April. pic.twitter.com/nI3f0oJ6jJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 13, 2023 Pochettino er ekki óvanur lífinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann tók við Southampton árið 2013 og síðan Tottenham ári seinna og stýrði liðinu í um fimm ár. Síðasta þjálfarastarf Argentínumannsins var hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain þar sem liðið varð franskur meistari undir hans stjórn og vann bæði frönsku bikarkeppnina og franska ofurbikarinn. Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það er enski miðillinn The Telegraph sem fullyrðir þetta, en þar segir að Pochettino muni taka við þegar undirbúningstímabilið hefst. Hann muni því taka við félaginu eftir versta tímabil félagsins í tuttugu ár. Samkvæmt grein The Telegraph um málið á Argentínumaðurinn að hafa samþykkt tilboð Chelsea aðeins nokkrum klukkustundum eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nottingham Forest á heimavelli í gær. Chelsea hefur verið í þjálfaraleit síðan Graham Potter var látinn fara frá félaginu í byrjun apríl á þessu ári og Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri. Gengi Chelsea hefur eins og áður segir ekki verið upp á marga fiska á tímabilinu og liðið situr í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 43 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir. Þá hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu ellefu leikjum sínum í öllum keppnum. Chelsea are now set to appoint Mauricio Pochettino as new head coach, here we go! Full agreement in place as expected. 🚨🔵 #CFCPochettino has accepted all conditions of long term deal — it will be signed and completed soon after negotiation very advanced since April. pic.twitter.com/nI3f0oJ6jJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 13, 2023 Pochettino er ekki óvanur lífinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann tók við Southampton árið 2013 og síðan Tottenham ári seinna og stýrði liðinu í um fimm ár. Síðasta þjálfarastarf Argentínumannsins var hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain þar sem liðið varð franskur meistari undir hans stjórn og vann bæði frönsku bikarkeppnina og franska ofurbikarinn.
Enski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira