Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:30 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 27 mörk í síðustu þremur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira