„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 16. maí 2023 22:13 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. FH Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. „[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“ Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Sjá meira
„[Ég er] gríðarlega sáttur. Ánægður með vinnuframlag leikmanna. Kærkomin sigur og kærkomin þrjú stig.“ FH byrjaði leikinn á framfæti, settu tvö snögg mörk og skutu tvisvar í þverslána í fyrri hluta leiksins. „Við vorum með hausinn rétt skrúfaðan á þegar dómarinn flautar leikinn. Liðið var klárlega tilbúið og við hefðum hæglega getað verið fjögur núll eftir tíu mínútur.“ „Ég hef ekkert nema hrós fyrir liðið, það var vel innstillt og fókusað og voru tilbúnar í verkið og að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði í kvöld.“ Eftir yfirburða byrjun náði FH ekki að gera endanlega út um leikinn og byrjaði Keflavík að sýna lífsmörk. Gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik og hélst spenna í leiknum alveg þar til á loka mínútum. „Það var algjör óþarfi að gefa þeim einhvern smjörþef af því að þær gætu mögulega náð einhverju hér í kvöld. Liðið var sjálfu sér verst á köflum í fyrri hálfleik að gefa þeim smjörþef.“ „Ekki hjálpaði til að fá mark síðan í andlitið. Þótt þær fengu ekki mörg færi þá vitum við að þegar eitt mark skilur liðin þá þarf lítið út að bregða til að missa það niður. Þess þá heldur var sætt að skora í lokin og mér finnst FH liðið hafi átt það fullkomlega skilið frá A til Ö.“
Besta deild kvenna FH Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Sjá meira
Leik lokið: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. 16. maí 2023 21:16