Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 13:31 Mark Bult stýrir Flensburg en aðeins tímabundið. Getty/Axel Heimken Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Bult tók við stjórnartaumunum hjá þýska stórliðinu eftir að Flensburg rak þjálfarann Maik Machulla fyrir mánuði síðan. Bult, sem er Hollendingur, hafði verið aðstoðarmaður Machulla og var fenginn til að stýra Flensburg út tímabilið. Hins vegar varð fljótt ljóst að forráðamenn Flensburg vildu svo fá Nicolej Krickau til að taka við í sumar, þegar hann losnaði frá danska liðinu GOG. Flensburg tilkynnti svo um ráðninguna á Krickau í síðustu viku. Þess má geta að Krickau er á meðal þeirra sem orðaðir höfðu verið við landsliðsþjálfarastarf Íslands, og að GOG hefur sóst eftir því að fá Snorra Stein Guðjónsson til að taka við af Krickau. „Við höfum öll lesið um eða séð það í sjónvarpinu að félagið vildi gefa mér sanngjarnt tækifæri,“ sagði Bult í samtali við þýska blaðið Bild. „Mín tilfinning er sú að þetta tækifæri hafi aldrei orðið til,“ bætti Bult við. Hann hefur lítinn áhuga á því að fara aftur út í það að vera aðstoðarþjálfari. „Ég var búinn að verja miklum tíma í að móta mínar hugmyndir fyrir næstu leiktíð. Nýjan grunn í spilamennskunni, nýja hugmyndafræði, nýjan strúktúr. En eftir eina viku var greint frá því að þeir væru að einbeita sér að öðrum þjálfara. Ég er vonsvikinn yfir því,“ sagði Bult sem er með samning við Flensburg sem gildir til ársins 2026. Þýski handboltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Bult tók við stjórnartaumunum hjá þýska stórliðinu eftir að Flensburg rak þjálfarann Maik Machulla fyrir mánuði síðan. Bult, sem er Hollendingur, hafði verið aðstoðarmaður Machulla og var fenginn til að stýra Flensburg út tímabilið. Hins vegar varð fljótt ljóst að forráðamenn Flensburg vildu svo fá Nicolej Krickau til að taka við í sumar, þegar hann losnaði frá danska liðinu GOG. Flensburg tilkynnti svo um ráðninguna á Krickau í síðustu viku. Þess má geta að Krickau er á meðal þeirra sem orðaðir höfðu verið við landsliðsþjálfarastarf Íslands, og að GOG hefur sóst eftir því að fá Snorra Stein Guðjónsson til að taka við af Krickau. „Við höfum öll lesið um eða séð það í sjónvarpinu að félagið vildi gefa mér sanngjarnt tækifæri,“ sagði Bult í samtali við þýska blaðið Bild. „Mín tilfinning er sú að þetta tækifæri hafi aldrei orðið til,“ bætti Bult við. Hann hefur lítinn áhuga á því að fara aftur út í það að vera aðstoðarþjálfari. „Ég var búinn að verja miklum tíma í að móta mínar hugmyndir fyrir næstu leiktíð. Nýjan grunn í spilamennskunni, nýja hugmyndafræði, nýjan strúktúr. En eftir eina viku var greint frá því að þeir væru að einbeita sér að öðrum þjálfara. Ég er vonsvikinn yfir því,“ sagði Bult sem er með samning við Flensburg sem gildir til ársins 2026.
Þýski handboltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða