Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2023 07:00 Stuðningsfólk Man United hefur verið varað við. Clive Brunskill/Getty Image Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Man United tekur í kvöld á móti Chelsea í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Í síðustu leikjum hefur níðsöngvum um samkynhneigða verið beint að stuðningsfólki Chelsea. Gerðist þetta í leik liðanna á Brúnni í Lundúnum fyrr á leiktíðinni og sagði Erik ten Hag, þjálfari Man Utd, að slík hegðun ætti ekki heima á knattspyrnuvelli. Síðan þá hefur Manchester-liðið unnið með stuðningsfólki sínu til að koma í veg fyrir slíka hegðun. Manchester United have written to season-ticket holders warning them against using homophobic chanting during their Premier League match against Chelsea.#MUFC | #PL https://t.co/ZSOzjQO383— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 24, 2023 Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að níðsöngvar í garð samkynhneigðra séu á lista yfir hluti sem brjóti gegn regluverki deildarinnar. Brjóti félög slíkar reglur gætu þau átt yfir höfði sér refsingu. Þá hefur saksóknari bresku krúnunnar staðfest að um hatursorðræðu sé að ræða og því sé hægt að ákæra fólk fyrir slíka hegðun. Man United er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Með sigri í kvöld fer liðið upp fyrir Newcastle United sem er sæti ofar þegar aðeins ein umferð er eftir. Chelsea er í 12. sæti með 43 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Man United tekur í kvöld á móti Chelsea í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Í síðustu leikjum hefur níðsöngvum um samkynhneigða verið beint að stuðningsfólki Chelsea. Gerðist þetta í leik liðanna á Brúnni í Lundúnum fyrr á leiktíðinni og sagði Erik ten Hag, þjálfari Man Utd, að slík hegðun ætti ekki heima á knattspyrnuvelli. Síðan þá hefur Manchester-liðið unnið með stuðningsfólki sínu til að koma í veg fyrir slíka hegðun. Manchester United have written to season-ticket holders warning them against using homophobic chanting during their Premier League match against Chelsea.#MUFC | #PL https://t.co/ZSOzjQO383— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 24, 2023 Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að níðsöngvar í garð samkynhneigðra séu á lista yfir hluti sem brjóti gegn regluverki deildarinnar. Brjóti félög slíkar reglur gætu þau átt yfir höfði sér refsingu. Þá hefur saksóknari bresku krúnunnar staðfest að um hatursorðræðu sé að ræða og því sé hægt að ákæra fólk fyrir slíka hegðun. Man United er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Með sigri í kvöld fer liðið upp fyrir Newcastle United sem er sæti ofar þegar aðeins ein umferð er eftir. Chelsea er í 12. sæti með 43 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn