Spider-Man, Snake og margir aðrir í stiklusúpu Sony Samúel Karl Ólason skrifar 25. maí 2023 16:57 Sony hélt í gær kynningu fyrir þá tölvuleiki sem stúdíó fyrirtækisins eru að vinna að auk, þess sem sýndir voru leikir annarra fyrirtækja sem munu koma út fyrir PlayStation 5 á næstu mánuðum og árum. Mikil eftirvænting ríkti eftir kynningunni en óhætt er að segja að hún hafi farið nokkuð rólega af stað. Meðal þess stærsta sem kynnt var á kynningunni var Spider-Man 2, endurgerð af Metal Gear Solid 3, Final Fantasy 16, Talos Principle 2 og margt margt fleira. Sjá má allar helstu stiklur og kynningar gærdagsins hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkti eftir kynningunni en óhætt er að segja að hún hafi farið nokkuð rólega af stað. Meðal þess stærsta sem kynnt var á kynningunni var Spider-Man 2, endurgerð af Metal Gear Solid 3, Final Fantasy 16, Talos Principle 2 og margt margt fleira. Sjá má allar helstu stiklur og kynningar gærdagsins hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira