Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 08:00 Jürgen Klopp segir það ekki skipta máli á hvaða dögum Evrópuleikir séu spilaðir. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira