Aflýsir öllum tónleikum vegna taugasjúkdómsins Máni Snær Þorláksson skrifar 27. maí 2023 11:23 Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikunum en hún segist þó ekki vera búin að gefast upp Getty/Dave J Hogan Kanadíska söngkonan Céline Dion hefur aflýst öllum tónleikum sínum vegna ólæknandi taugasjúkdóms sem hún er með. Um er að ræða sjálfsofnæmissjúkdóm sem kallast á ensku stiff person syndrome. Dion segist þó ekki ætla að gefast upp, hún hlakki til að koma fram aftur á ný. Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023 Tónlist Kanada Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Alls er um að ræða tuttugu og fjóra tónleika sem allir áttu að fara fram í Evrópu. Til að mynda ætlaði Dion að koma fram í Kaupmannahöfn, London, Osló, París og Stokkhólmi en ljóst er að ekkert verður af því í bili. „Mér þykir svo leitt að valda ykkur aftur vonbrigðum,“ segir Dion í upphafi færslu sem hún birti á Twitter-síðu sinni í gær. Hún var þegar búin að aflýsa fjölda tónleika og fresta öðrum af sömu ástæðu. „Þó svo að það brjóti í mér hjartað er best að við aflýsum öllu þar til ég er raunverulega tilbúin til að vera aftur á sviði.“ Dion virðist þó vera staðráðin í að halda tónleika á ný: „Ég er ekki að gefast upp og ég get ekki beðið eftir því að sjá ykkur aftur. I m so sorry to disappoint all of you once again... and even though it breaks my heart, it s best that we cancel everything until I m really ready to be back on stage... I m not giving up and I can t wait to see you again! Celine xx More info https://t.co/DHUch7W7OF pic.twitter.com/bgszxVd1za— Celine Dion (@celinedion) May 26, 2023
Tónlist Kanada Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira