Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:31 Berghuis fyrir leik Ajax og Twente í gær Vísir/Getty Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira