Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 12:36 Portugal v Liechtenstein - UEFA EURO 2024 Qualifiers LISBON, PORTUGAL - MARCH 23: Cristiano Ronaldo of Portugal celebrates a goal during the UEFA EURO 2024 qualifying round group J match between Portugal and Liechtenstein at Estadio Jose Alvalade on March 23, 2023 in Lisbon, Portugal. (Photo by Stringer/Anadolu Agency via Getty Images) Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Ísland og Portúgal mætast í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Martinez hefur valið afar sterkan landsliðshóp fyrir komandi verkefni en auk Ronaldo er þar að finna stórstjörnur á borð við Joao Felix (Chelsea), Diogo Jota (Liverpool), Bruno Fernandes (Manchester United), Bernardo Silva og Ruben Dias (Manchester City) sem og Joao Cancelo (Bayern Munchen). Íslenski landsliðshópurinn fyrir verkefnið hefur ekki verið opinberaður. Portúgal situr á toppi J-riðils um þessar mundir með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Liðið hefur skorað tíu mörk og á enn eftir að fá á sig mark. Ísland situr í 4. sæti með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Liðið tapaði gegn Bosníu & Herzegovinu í fyrstu umferð en vann síðan sannfærandi sigur á Liechtenstein í annarri umferð. Komandi landsliðsverkefni verður fyrsta verkefni Íslands undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Os Escolhidos Estes são os convocados para os jogos de qualificação para o Europeu! #VesteABandeira pic.twitter.com/X8Za6Dp9hl— Portugal (@selecaoportugal) May 29, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó