Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 17:46 US Sassuolo v Juventus - Serie A REGGIO NELL'EMILIA, ITALY - MAY 12: Fabio Paratici and Pavel Nedved during the Serie A match between US Sassuolo and Juventus at Mapei Stadium - Città del Tricolore on May 12, 2021 in Reggio nell'Emilia, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15
Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42