„Við erum að tapa geðheilsunni“ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 1. júní 2023 09:04 Frænkurnar Stefanía og Karen ætla alla leið í Kökukasti. STÖÐ 2 Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur. Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur.
Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01
„Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23