Raj Soni nýr framkvæmdastjóri Meniga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:56 Raj tekur við starfinu 1. júni. meniga Fjártæknifyrirtækið Meniga hefur skipað Dheeraj (Raj) Soni sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Í tilkynningu segir að Soni hafi víðtæka reynslu af stjórnun vaxtarfyrirtækja og muni stýra Meniga í gegnum tímabil vaxtar og langtímaþróunar. Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni. Vistaskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni.
Vistaskipti Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira