Stjórn skotfélagsins biður rússnesku þjóðina og Pútín afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2023 23:03 Vladimír Pútín, forseti Rússlands. AP/Gavriil Grigorov Stjórn Skotfélags Húsavíkur vill biðja rússnesku þjóðina og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, afsökunar. Það er eftir að sendiráð Rússlands á Íslandi kvartaði yfir því að mynd af andliti Pútíns hafi verið sett á skotskífu í auglýsingu skotfélagsins á Facebook fyrir mót. Í yfirlýsingu sem starfsmenn sendiráðsins birti á Facebook í dag segir að litið hafi verið á myndina sem móðgun við þjóðarleiðtoga Rússlands. Þá sé birting hennar brot á siðferðisviðmiðum íþróttahreyfinga. Í yfirlýsingunni var þess krafist að myndin yrði fjarlægð, sem var gert. Sjá einnig: Rússar reiðir Skotfélagi Húsavíkur vegna myndar af Pútín Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að það sé skýr stefna skotíþróttafélaga að „skotfimi snýst um íþróttir þar sem skotið er á keppnisskotmörk og fyrirbýður félagið sér alla nálgun við ofbeldi og glæpi sem tengst gætu skotíþróttabyssum“. Þar segir einnig að það hafi verið kappsmál innan hreyfingarinnar í áraraðir að þjálfa íþróttafólk og auka skilning almennings og yfirvalda á gildi skotíþrótta og kenna ábyrga meðferð á skotíþróttabyssum. Því hafi einstaklingnum sem birti myndina verið vísað frá ábyrgðarstörfum fyrir félagið og er hann sagður sæta agaúrræðum í takt við lög og reglur íþróttahreyfingarinnar. „Stjórn Skotfélags Húsavíkur vonar að þetta mál dragi ekki skugga á það frábæra starf sem unnið hefur verið á sviði skotíþrótta og þann frábæra árangur sem íslenskt skotíþróttafólk er að sýna á smáþjóðaleikum á Möltu þessa dagana.“ Norðurþing Rússland Skotíþróttir Vladimír Pútín Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Í yfirlýsingu sem starfsmenn sendiráðsins birti á Facebook í dag segir að litið hafi verið á myndina sem móðgun við þjóðarleiðtoga Rússlands. Þá sé birting hennar brot á siðferðisviðmiðum íþróttahreyfinga. Í yfirlýsingunni var þess krafist að myndin yrði fjarlægð, sem var gert. Sjá einnig: Rússar reiðir Skotfélagi Húsavíkur vegna myndar af Pútín Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að það sé skýr stefna skotíþróttafélaga að „skotfimi snýst um íþróttir þar sem skotið er á keppnisskotmörk og fyrirbýður félagið sér alla nálgun við ofbeldi og glæpi sem tengst gætu skotíþróttabyssum“. Þar segir einnig að það hafi verið kappsmál innan hreyfingarinnar í áraraðir að þjálfa íþróttafólk og auka skilning almennings og yfirvalda á gildi skotíþrótta og kenna ábyrga meðferð á skotíþróttabyssum. Því hafi einstaklingnum sem birti myndina verið vísað frá ábyrgðarstörfum fyrir félagið og er hann sagður sæta agaúrræðum í takt við lög og reglur íþróttahreyfingarinnar. „Stjórn Skotfélags Húsavíkur vonar að þetta mál dragi ekki skugga á það frábæra starf sem unnið hefur verið á sviði skotíþrótta og þann frábæra árangur sem íslenskt skotíþróttafólk er að sýna á smáþjóðaleikum á Möltu þessa dagana.“
Norðurþing Rússland Skotíþróttir Vladimír Pútín Mest lesið Skotárás á Times Square Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira